Saumaklúbburinn

Saumaklúbburinn

ATH! Í þessum þætti er rætt um andlát barns í móðurkviði! Fanney og Karlotta fá til sín litlu systur Karlottu, hana Katrínu Jónsdóttur en hún missti son sinn Atlas á síðustu vikum meðgöngunnar fyrir tæpum 6 árum síðan. Katrín kom til þeirra og ræddi um þessa hræðilegu upplifun á opinskáan hátt og hvernig henni hefur gengið að læra að lifa með þessum mikla sársauka. 

Þessi með óbærilega missinum....Hlustað

13. mar 2022