Saumaklúbburinn

Saumaklúbburinn

Karlotta og Fanney hittast í kósý spjalli heima í stofunni hennar Karlottu og ræða allt milli himins og jarðar. Karlotta segir frá ævintýralegri ferð sinni til Tenerife (plís ekki tilkynna hana til spænskra yfirvalda) og það kemur í ljós hvernig mátunarklefarnir á Tene eru að standa sig. Fanney uppljóstrar hvaða störnu hún helst vildi taka dúett með og Karlotta kjaftar af sér áður ósögðum draumi....

Þessi með stóru lyginni...Hlustað

27. mar 2022