Saumaklúbburinn

Saumaklúbburinn

Hver er uppáhalds tyllidagurinn þinn? Ertu búin að heyra um "nýja" bóndadaginn? Er Karlotta búin að brjóta saman þvottinn? Eru ekki allir búnir að horfa á Verbúðina? Þetta og margt fleira í þessum nýjasta þætti af Saumaklúbbnum....

Þessi með framtaksleysinu og tyllidögunum....Hlustað

20. feb 2022