Saumaklúbburinn

Saumaklúbburinn

Karlotta og Fanney fá til sín yndislegan gest, hana Marín Möndu Magnúsdóttur. Marín Manda er þekkt fyrir glæsileika, þokka og hæfileika á hinum ýmsu sviðum og var hún mikið í sviðsljósinu á ákveðnu tímabili en kúplaði sig út í um áratug en er nú komin aftur af krafti með nýju þáttunum sínum Spegilmyndinni á stöð 2. Marín kom til okkar og ræddi um tísku, sjálfsöryggi og hvernig það var að vera svona mikið í sviðsljósinu sem ung kona. Yndislegt og gefandi spjall....

Þessi með Marín Möndu....Hlustað

06. mar 2022