Karlotta og Fanney ræða saman um sumarið framundan. Hvort ætli prinsessurnar séu að peppa útilegu eða sólarfrí? Tjald eða hjólhýsi? Eða kannski bara bústað? Er ekki Pimms sumardrykkur ársins? (af því Karlotta á það í lítratali) og er ekki bara hægt að lengja happy hour?