Karlotta og Fanney fá til sín góðan gest, hana Auði Evu Ásberg. Auður er mikil athafnakona, listakona, sjálfskapaður hönnuður og dugnaðarforkur sem hefur stigið fæti niður á ótrúlegustu stöðum. Auður segir okkur frá hvernig hvatvísi hennar hefur kastað henni út í ótrúlegustu ævintýri og hvernig hún hefur með aldri og þroska náð að beisla orkuna sína á þann hátt að hún nýtist henni betur. Eru ekki örugglega allir að safna lénum??....