Saumaklúbburinn

Saumaklúbburinn

Karlotta og Fanney hittast heima hjá Fanney í þetta skiptið og ræða uppákomur síðastliðinna daga. Hvað fannst þeim um Will Smith atvikið á Óskarnum eða málið með vinkonurnar í Þokunni? Eru ungar konur of uppteknar af að eiga alls konar dót  eða er bara alveg nauðsynlegt að geta borið jólamatinn fram á Royal Copenhagen??

Þessi með rauðvínsspjallinu....Hlustað

03. apr 2022