Saumaklúbburinn

Saumaklúbburinn

Karlotta og Fanney fá til sín vinkonu sína Gretu sem er ekki þekkt fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum og er svo sannarlega ekki að fara að byrja á því núna. Er orðið fjölla ljótt? Var það ekki örugglega Benóný sem var á ballinu? Er það satt að Siggi Brúni hafi kúkað á sig í skátaferðalagi? 

Þessi með bingóinu og Benóný....Hlustað

27. feb 2022