Saumaklúbburinn

Saumaklúbburinn

Fanney og Karlotta fá til sín góða gesti, þær Þurý Hannesdóttur og Margréti Ólafsdóttur en þær reka ásamt fleirum verslun sem kallast Sambúðin þar sem hægt er að nálgast umhverfisvænar og náttúrulegar vörur fyrir líkama, heilsu og heimili. Þurý og Margrét komu og sögðu meðal annars frá snyrtivörumerkinu Zao sem er náttúrulegt og áfyllanlegt og eiturefnalausu og gullfallegu leikföngunum sem fást í versluninni ásamt því að ræða almennt um mikilvægi þess að vera meðvitaður um hvað maður setur í sig og á.... Hlekkir á umræðuefni þáttarins: Mena.is: https://mena.is Hrísla.is: https://hrisla.is/pages/hrislutorg Sambúðin.is: https://sambudin.is  

Þessi með Sambúðinni og geirunni....Hlustað

22. maí 2022