Yrsa Sigurðardóttir, verðlaunarithöfundur og byggingaverkfræðingur, segir okkur frá því hvernig hún blandar þessum störfum saman, ferlið sem hún fer í gegnum til þess að skrifa bók og segir skemmtilegar sögur. Þátturinn var fluttur á Útvarp101 þann 30.janúar.
Yrsa Sigurðardóttir - Rithöfundur og byggingaverkfræðingur