,,Heilinn forgangsraðar eftir því hvar athyglin er hverju sinni”
Í þessum þætti eiga Ásta Guðrún og Dagný samtal við hinn landskunna myndlistarmann Tolla Morthens um sjálfsþekkingu, sjálfskærleik, núvitund og margt fleira.
Innihaldsríkur og fræðandi þáttur sem vert er að hlusta á!
Telos markþjálfun & mannrækt, Skútuvogi 13a.
FB: http://facebook.com/teloscoaches
IG: teloscoaches