„Að stofna skóla var eins og að opna kjarnorkuver í Hveragerði“
Í þessum þætti spjalla Ásta Guðrún og Dagný við Gísla Rúnar Guðmundsson, menntastjóra NÚ, um þá áskorun að opna nýjan skóla, óhefðbundnar kennsluaðferðir, sjálfsþekkingu, markþjálfun og margt fleira.
Fræðandi þáttur sem þú vilt ekki missa af!
Telos markþjálfun & mannrækt Skútuvogi 13a.
FB: http://facebook.com/teloscoacches
IG: teloscoaches