Þetta helst

Þetta helst

Metta Sport er íslenskt fatamerki sem selur æfingaföt. Fyrirtækið hefur vaxið ævintýralega á liðnum árum og jukust tekjur þess um 256 prósent á milli áranna 2022 og 2023. Markhópurinn er aðallega börn og ungt frá 10 til 30 ára. Árið 2022 seldi fyrirtækið vörur fyrir tæplega 107 milljónir króna en 2023 námu tekjurnar 357 milljónum og hagnaðurinn nærri 100 milljónum. Hver er ástæðan fyrir þessum miklum uppgangi Metta Sport? Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ævintýralegur vöxtur Metta SportHlustað

06. jan 2025