Útvarp Palestína

Útvarp Palestína

Fimmtudagur 15. ágúst 3. þáttur - Katrín Harðar og Hjálmtýr Heiðdal Í þriðja þætti Útvarps Palestínu fá Magga Stína og Sara Stef til sín Katrínu Harðardóttur, aðgerðarsinna og Hjálmtý Heiðdal, formann félagsins Ísland-Palestína sem hafa, hvor á sinn hátt, veitt stjórnvöldum viðnám og gert kröfu um að þau beiti sér skv. þeim alþjóðasáttmálum sem Ísland er aðili að. Þau hafa líka skipulagt mótmælagöngur og sniðgönguherferðir þar sem almenningi er gert kleyft að tjá óánægju sína en frá 7. október hefur orðið ljóst að meirihluti íslensku þjóðarinnar stendur með Palestínu.

Útvarp Palestína - 3. þáttur: Katrín Harðar og Hjálmtýr HeiðdalHlustað

10. sep 2024