Þjóðmál

Þjóðmál

Eftir að hafa snætt á Jómfrúnni mættu þeir Andrés Magnússon og Stefán Einar Stefánsson beint í Þjóðmálastofuna til að fara yfir allt það helsta um og fyrir páska. Við ræðum um andverðugleikasamfélagið sem sumir vilja skapa, það hvernig sumir líta á alla verðmætasköpun sem eign hins opinbera, pólitíska stöðu forsætisráðherra og framgöngu húskarla Samfylkingarinnar og margt, margt fleira.

#309 – Páskaþáttur – Andrés og Stefán Einar koma beint af JómfrúnniHlustað

19. apr 2025