Ásdís Kristjánsdóttir og Íris Róbertsdóttir, bæjarstjórar í Kópavogi og í Vestmannaeyjum, mæta í Þjóðmálastofuna nú þegar ár er í sveitastjórnarkosningar. Við ræðum um helstu áherslur í rekstri sveitarfélaga, mikilvægi þess að hafa reksturinn í lagi, menntamálin, atvinnulífið og margt fleira sem snýr að rekstri sveitarfélaganna.
#320 – Það skiptir máli hver stjórnar – Ásdís Kristjáns og Íris Róberts fara yfir stöðuna