Þjóðmál

Þjóðmál

Bergþór Ólason og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson mæta gallvaskir á helgarvakt Þjóðmála. Við ræðum um stöðuna í pólitíkinni, vandræði ríkisstjórnarinnar sem halda áfram að hrannast upp, stöðu stjórnarandstöðunnar, umbúðir og innihald stjórnmálaumræðunnar, léttar spurningar yfir grillinu og margt fleira.

#315 – Helgarvaktin með Sigmundi Davíð og Bergþóri - Á endanum klárast Sobrilið hjá ríkisstjórninniHlustað

09. maí 2025