Þjóðmál

Þjóðmál

Andrés Magnússon fer yfir allt það helsta sem er að eiga sér stað á vettvangi stjórnmálanna þessa dagana. Hvernig kosningabaráttan mun þróast, hvort eitthvað hafi komið á óvart enn sem komið er, hvernig raðast á lista og hvaða aðferðum er beitt til þess, hvaða þingmenn eru að kveðja og hvort að ný nöfn muni vekja athygli, hvernig fylgi flokkanna kann að þróast og margt fleira.

#257 – Pólitíkin metin í reykfylltu bakherbergiHlustað

22. okt 2024