Þjóðmál

Þjóðmál

Andrés Magnússon og Þórður Gunnarsson ræða um mögulegt ríkisstjórnarsamstarf Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins, ákvörðun Bjarna Benediktssonar að heimila hvalveiðar, einkunnagjöf fráfarandi ráðherra og margt fleira sem helst ber á góma á vettvangi þjóðmálanna þessa dagana.

#272 – Framsókn refsað fyrir vinstri beygju og draumastjórn góða fólksins náði ekki að landiHlustað

06. des 2024