Andrés Magnússon og Þórður Gunnarsson ræða um mögulegt ríkisstjórnarsamstarf Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins, ákvörðun Bjarna Benediktssonar að heimila hvalveiðar, einkunnagjöf fráfarandi ráðherra og margt fleira sem helst ber á góma á vettvangi þjóðmálanna þessa dagana.
#272 – Framsókn refsað fyrir vinstri beygju og draumastjórn góða fólksins náði ekki að landi