Einar Örn Ólafsson, forstjóri og einn stærsti eigandi Play, fer yfir rekstur flugfélagsins, þær breytingar sem verið er að gera á rekstrarmódelinu, stofnun dótturfélagsins á Möltu og tilgang þess, stöðuna í ferðaþjónustunni, þau áhrif sem tollastríðið getur haft og margt fleira.
#306 – Einar Örn ræðir um breytingar á rekstri Play