Þjóðmál

Þjóðmál

Við færum Þjóðmálastofuna austur fyrir fjall og skellum okkur á Hótel Jökulsárlón, sem er í eigu athafnamannsins Skúla Gunnars Sigfússonar. Það er nú risið glæsilegt hótel sem nú þegar er farin að hafa mikil efnahagsleg og samfélagsleg áhrif. Þeir Andrés Magnússon, Hörður Ægisson, Stefán Einar Stefánsson, Þórður Gunnarsson og Örn Arnarson skelltu sér með í vorferð Þjóðmála. Við fjöllum um þau fyrirtæki sem við heimsóttum í ferðinni og fjöllum um allt það helsta sem er að eiga sér stað í stjórnmálum og viðskiptalífinu þessa dagana.

#322 – Vorferð á Hótel JökulsárlónHlustað

03. jún 2025