Þjóðmál

Þjóðmál

Björn Ingi Hrafnsson og Stefán Einar Stefánsson fara yfir stöðu ríkisstjórnarinnar sem virðist komin á endastöð. Við veltum vöngum yfir því sem kann að eiga sér stað næstu daga, af hverju staðan er orðin með þessum hætti, hvort og þá hvaða flokkar eru tilbúnir í kosningar, þingmenn sem virðast á útleið og margt annað sem snýr að stjórnmálunum.

#254 – Er ekki bara best að… flauta þetta af? – Ríkisstjórn á endastöðHlustað

12. okt 2024