Þjóðmál

Þjóðmál

Þórður Gunnarsson, aðalhagfræðingur Þjóðmála, og Ingvi Þór Georgsson, framkvæmdastjóri Aflamiðlunar og fyrrum stjórnandi Pyngjunnar, fara yfir allt það helsta í vikunni. Við ræðum um veiðigjöldin og undarlega herferð ríkisstjórnarinnar við að hindra verðmætasköpun í sjávarútvegi, stöðuna eftir fyrstu 100 daga ríkisstjórnarinnar, nýjan Þjóðarpúls og litla fylgisaukningu Sjálfstæðisflokksins, ákvörðun Bandaríkjaforseta um að leggja tolla á flestar þjóðir heims, nýja formenn í SA og SFS, um hlutabréfamarkaðinn og margt fleira.

#305 - Helgarvaktin með Þórði og Ingva Þór - Hvar eru gögnin?Hlustað

04. apr 2025