Diljá Mist Einarsdóttir og Ólöf Skaftadóttir fara yfir allt það helsta, ekki bara stöðuna á þinginu heldur líka stemninguna, galgopaleg vinnubrögð Víðis Reynissonar, dyggðarskreytingar þingmanna, ríkisstyrktan áróður fyrir evrópusambandsaðild, fylgi Sjálfstæðisflokksins sem stendur í stað, inniskósvæðingu Ráðhússins í Reykjavík, hverjar þær myndu taka með á Suðurpólinn og margt fleira.
#323 – Helgarvaktin með Diljá Mist og Ólöfu Skafta