Þjóðmál

Þjóðmál

Kristján Vilhelmsson, útgerðarstjóri Samherja, fer yfir starfsemi félagsins í góðu spjalli sem er tekið upp í Drift á Akureyri. Við ræðum um það hversu mikið stjórnendur þurfa að vera vakandi yfir rekstrinum, hvernig tæknin um borð í skipum og í fiskvinnslum hefur þróast og hvernig félagið hefur náð að hámarka virði þess sem sótt er í sjó og fleira. Þá er rætt um erlenda starfsemi félagsins liðna áratugi, hvernig hún kom til, hvernig hún hefur gengið og margt fleira.

#332 – Kristján Vilhelmsson í viðtaliHlustað

07. júl 2025