Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tekur sér hlé frá þingmennsku og heldur til Ameríkuhrepps í nám. Í góðu kaffispjalli í Þjóðmálastofunni fer hún yfir stöðu Sjálfstæðisflokksins, landsfundinn sem fór fram fyrr í vor, hvernig það er að etja kappi við mál þeirrar vinstri stjórnar sem nú situr og ekki síður hugmyndafræðina sem þar liggur að baki, hvort að hugað sé nægilega vel að verðmætasköpun til lengri tíma hér á landi, hvort hún snúi til baka að námi loknu og margt fleira.