Þrír á stöng

Þrír á stöng

Eyveyieyjo aveyio Gestur vikunnar er hinn eini sanni Alexander Stefánsson sem er oft kenndur við Alexander mikla, gríska konunginn, en marktækasti munurinn á þeim er jú kannski veiðiþekking og annað smotterí. Sá mikli var til dæmis ekki mikið inni í sjóbirtings- og laxveiðum en þar kemur okkar maður sterkur inn. Alexander kom og spjallaði við okkur um sinn veiðiferil og veiðisvæði sem hann hefur stundað í gegnum árin. Hann er mikill náttúrudýrkandi og við fórum yfir víðan völl, allt frá stórum sjóbirtingum yfir í að kafa með hákörlum út um allan heim. Njótið vel, það gerðum við

#52 - Alexander hinn, hinn mikli - Alexander StefánssonHlustað

06. mar 2025