HOHOHOHO og gleðileg Jól.
Í þætti vikunnar kemur til okkar virkilega veiðisýktur maður.
Hann hefur nú ekki verið lengi í sportinu en þarna sannast það hvað þetta getur heltekið mann gjörsamlega.
Gísli er maður sem er virkilega gaman að tala við og einnig eru Gísli og Siggi miklir veiðifélagar og það runnu ansi margar sögur í þættinum.
Það ættu allir að hafa gaman af þessari sögustund.
Njótið, við nutum í botn.