Þrír á stöng

Þrír á stöng

Veyjo aveijo Í þætti vikunnar kom til okkar náttúrubarnið, netagerðarmaðurinn og veiðimaðurinn Hörður Birgir Hafsteinsson. Hödda ættu margir að þekkja úr Húseyjarkvíslinni og fyrir störf sín fyrir SVFR. Það fór afskaplega vel á með okkur stemningin góð og var erfitt að hætta því Höddi hafði frá alltof mörgu að segja. En njótið esskurnar því við nutum.

#49 - Netagerðarmaðurinn - Hörður Birgir HafsteinssonHlustað

09. feb 2025