Þungarokksþátturinn - Stokkið í eldinn

Þungarokksþátturinn - Stokkið í eldinn

Það var heldur betur handagangur í öskjunni, gleði, glaumur og uppfræðsla þegar sjálfur Karl Ágúst Guðmundsson (SORORICIDE / BELLATRIX) mætti á mót Stokkið í eldinn bræðranna. Eins og hendi væri veifað þá var saga þessa merka tónlistarmanns gernegld og pækluð af honum sjálfum í ljómandi fjörugu, en innilegu, samtali um feril kauða og samferðafólks hans.Tónlist í þættinu:Deathless með SORORICIDE (óútgefin tónleikaupptaka frá 1993, hér spiluð opinberlega í fyrsta sinn)Make Me Right með BELLATRIX af Köld eru kvennaráð (1996)Left Hand Path með ENTOMBED af Left Hand Path (1990)Þessi þáttur er í boði Moonstone Tattoo Reykjavik hvar Stokkið í eldinn fær húðflúrin sín. Gæði út í gegn, topp fólk (Emii, Mery, Sædís, Gunnar, Skarpi, Isa og Nika) fjölbreyttar nálganir og stílar; flash tattoo eða flúr gerð alveg sérstaklega handa þér og eftir þínu höfði. Við lofum bestu húðflúr upplifuninni í bænum.Moonstone Tattoo Reykjavik er í Vegmúli 2, Reykjavík. Sláið á þráðinn 779 4547 eða sendið skilaboð á Facebook eða Instagram.Við minnum fólk á að fylgja Stokkið í eldinn á Instagram og Facebook! Stokkið í Eldinn styður SÁTUNA (tónleikahátíð).Alltaf sama platan er kirfilega studd af Luxor: tækjaleigu og sölu. Ljós // Hljóð // Mynd // Svið. Tæki og þekking. Luxor eiga ljós, myndavélar, hljóðkerfi, svið og skjávarpa til sölu og leigu svo fátt eitt sé nefnt.Luxor er þekkingarhús viðburða. Smellið á www.luxor.is og rannsakið. Sláið á þráðinn og fáið ráðgjöf

032. Karl Ágúst Guðmundsson (SORORICIDE, BELLATRIX & SPOON)Hlustað

5. apr 2025