Þungarokksþátturinn - Stokkið í eldinn

Þungarokksþátturinn - Stokkið í eldinn

Hin dáða og sívinsæla Blóðmör snýr aftur til tónlauks eftir hart nær tveggja ára þögn í þeim málaflokki. Nýir meðlimir kynntir til leiks, ný tónlist rædd, nýir lagatitlar o.s.frv.Blóðmör eru:Haukur Þór ValdimarssonAndri Eyfjörð JóhannessonÓttarr Daði Garðarsson ProppéTónlist í þættinum:Sigga - la - fó - BÚGDRÝGINDI (Kúbakóla, 2002)Falska hetjan - BLÓÐMÖR (Í Skjóli Syndanna, 2021) Stokkið í eldinn er kirfilega stutt af Luxor: tækjaleigu og sölu. Ljós // Hljóð // Mynd // Svið. Tæki og þekking. Luxor eiga ljós, myndavélar, hljóðkerfi, svið og skjávarpa til sölu og leigu svo fátt eitt sé nefnt.Luxor er þekkingarhús viðburða. Smellið á www.luxor.is og rannsakið. Sláið á þráðinn og fáið ráðgjöf. 

020. BLÓÐMÖR snúa afturHlustað

15. maí 2024