Kalli, Valur og Matti fara yfir helstu nöfnin í NFL draftinu sem er framunda í lok apríl. Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni.
Í þetta skiptið var farið yfir varnarmennina í draftinu. Allt sem þið þurfið að vita fyrir aðalgauranna sem munu hafa áhrif á einhver lið í NFL deildinni.
Allt saman í boði Bola (léttöl), Kansas - Pítan og Saffran, Arena Gaming og Lengjunar!