Áramótasérþáttur Tölvuleikjaspjallsins er ÞREFALDUR í þetta skiptið! Í sett koma sérfræðingar um alls kyns tölvuleiki og fjalla um árið með Arnóri og Gunnari.
Við byrjum á Sigga Sören (siggividis94 á Playstation) sem talar um sinn uppáhalds leik ársins sem er Diablo IV, ásamt mörgum fleirum.
Takk fyrir komuna Siggi og gleðilegt ár!
Næsti þáttur kemur svo út í næstu viku og þið þekkið rest!
Þátturinn er í boði Elko Gaming og Serrano.