"It's a-me!"
Segir Chris Pratt sem Super Mario. Þetta er setning sem mörg okkar bjuggust ekki við að lesa.
Super Mario Bros kom út í ár, teiknimynd sem er raunverulega ekkert það slæm.
Arnór Steinn og Gunnar greina hana samt í tætlur og hafa margt skemmtilegt að segja.
Er Super Mario Bros myndin málið?
Þátturinn er í boði Elko Gaming og Serrano.
182. Ömurlegar Tölvuleikjakvikmyndir XII: The Super Mario Bros Movie (2023)