Tölvuleikjaspjallið

Tölvuleikjaspjallið

Ömurlegar Tölvuleikjakvikmyndir SNÚA AFTUR! Í þetta skiptið rifja Arnór Steinn og Gunnar upp hina frábæru Street Fighter frá 1994. Hún var ein fyrsta ömurlega tölvuleikjakvikmyndin sem Tölvuleikjaspjallið fjallaði um í september 2020 (!!!). Nú horfðu þeir báðir á myndina og ræða hana í þaula. Spurningin er: Er hún orðin eitthvað betri? Hvað finnst ykkur? Þátturinn er í boði Elko Gaming.

197. Street Fighter myndin er enn glötuðHlustað

20. mar 2024