Tölvuleikjaspjallið

Tölvuleikjaspjallið

Í gær kom FYRSTI TRAILERINN fyrir næstkomandi leik Myrkur Games - ECHOES OF THE END út!Tölvuleikjaspjallið er að sjálfsögðu fyrst með fréttirnar - hér er viðtalið okkar við Halldór og Daða hjá Myrkur sem fá loksins að tala um best geymda leyndarmál Íslands síðustu ára!Hvernig er að geta loksins talað um leikinn? Hvaðan kemur innblásturinn að leiknum? Er underwater borð?Allt þetta í stútfullum þætti vikunnar!

249. RISA tilkynning frá Myrkur Games!Hlustað

08. jún 2025