Tölvuleikjaspjallið

Tölvuleikjaspjallið

Arnór Steinn og Gunnar eru loksins komnir aftur í stúdíó eftir veikindi og vesen.KCD2, Avowed, CIV og fleiri leikir eru komnir eða á leiðinni og við pælum aðeins í þei,m.Rifjum upp nokkrar fréttir og tökum gott tölvuleikjaspjall!Þátturinn er í boði Elko Gaming.

236. Fréttir, næstu leikir og meiraHlustað

04. mar 2025