Settu á þig sundhettuna, farðu í sundfötin og dýfðu þér með andlitið fyrst oní geðveikina sem er HELLDIVERS 2.
Arnór Steinn og Gunnar koma með sín fyrstu hughrif af þessum frábæra leik.
Byssur, vondukallar, geðveiki, bilun og helvítis dýfan.
Oní með ykkur og ekkert múður!
Ef þið eruð ekki búin að prófa divers þá gerið þið það á sekúndunni eftir að hafa hlustað á þennan þátt!
Þátturinn er í boði Elko Gaming.