Hvernig var árið 2024? Gott? Slæmt? Bang average?
Arnór Steinn og Gunnar fara vel yfir það sem þeir spiluðu í ár. Sumir leikir standa uppúr, aðrir ekki. Sumir komu á óvart, aðrir voru nákvæmlega eins og búist var við.
Hvað fannst ykkur?
Í næstu viku kemur part 2!!
Þátturinn er í boði Elko Gaming og Ybba.is
227. Áramótaþáttur 2024 PART 1 - árið sem var að líða