Tölvuleikjaspjallið

Tölvuleikjaspjallið

Vá. Þetta er STÓR leikur.Arnór Steinn og Gunnar ræða sín fyrstu hughrif af KCD2 - eftirvæntum leik sem er heldur betur að slá í gegn.Spoiler free þáttur fyrir þau ykkar sem eruð ekki viss.Við mælum HIKLAUST með þessum og munum gera annan dýpri þátt von bráðar!Hvað fannst þér um KCD2?Þátturinn er í boði Elko Gaming.

234. Kingdom Come Deliverance 2 - GOTY strax kominn?Hlustað

12. feb 2025