Tölvuleikjaspjallið

Tölvuleikjaspjallið

DD2 er einn af stóru leikjum ársins. Opinheims hack n slash leikur með brjálæðislega pirrandi fylgjendum. Er eitthvað meira? Arnór Steinn og Gunnar taka gott deep dive á leiknum. Þetta er spoiler free þáttur þannig þið getið hlustað án þess að hafa spilað leikinn. Ert DD2 í safninu þínu? Hvað fannst þér? Þátturinn er í boði Elko Gaming.

202. Dragon's Dogma 2Hlustað

01. maí 2024