Árið er ALVEG að verða búið!
Arnór Steinn og Gunnar taka saman þetta frábæra ár í FJÓRÐA áramótasérþætti Tölvuleikjaspjallsins.
Hver er leikur ársins samkvæmt Arnóri? Var eitthvað fréttnæmt sem gerðist í ár?
Allt þetta og MEIRA í hnausþykkum lokaþætti.
Við förum svo í smá jólafrí og komum fíflefldir til baka um miðjan janúar.
Takk fyrir að vera þið og gleðilegt nýtt ár!
189. Árið 2023 vol 4: Nóri og Gunnar velja leik ársins