Leikkonan Aldís Amah Hamilton snýr aftur í stúdíó til strákanna og það er ekkert annað en VEISLA eins og í síðasta þætti.
Eins og kunnugt er leikur hún aðalhlutverkið í íslensk-framleidda leiknum Echoes of the End, sem kemur ekki alveg strax út, EN! hún leikur í nýja Hellblade leiknum, Senua's Saga!
Hún segir Arnóri Steini og Gunnari allt um hvernig það er að leika í þeim leik, tölum enn meira um Final Fantasy og hver er drauma tölvuleikjaserían til að leika í.
Þátturinn er í boði Elko Gaming.