Back to basics, kæru hlustendur! Tölvuleikjaspjallið er einungis í hljóði á ný.
Í þætti vikunnar hita Arnór Steinn og Gunnar upp fyrir væntanlega Fallout sjónvarpsþætti, tala ENN meira um Helldivers II og aðeins um leik sem þeir mega bókstaflega ekki segja neitt um.
Hver er þín skoðun á Fallout sjónvarpsþáttunum?
Þátturinn er í boði Elko Gaming.
196. Fallout þættirnir, Rise of the Ronin og FLEIRA