Tölvuleikjaspjallið

Tölvuleikjaspjallið

Árið 2024 heldur áfram að gefa. Rise of the Ronin kom út um daginn og hefur reynst ... bara frekar vel? Fær góða dóma og umsagnir. Arnór Steinn og Gunnar eru búnir að spila leikinn í döðlur og hafa margt að segja. Þátturinn er spoiler free og inniheldur okkar helstu hughrif. Er Rise of the Ronin í þínu safni? Hvað finnst þér? Þátturinn er í boði Elko Gaming.

198. Rise of the RoninHlustað

27. mar 2024