Í síðasta þætti ársins áður en við förum í ÞREFALDAN ÁRAMÓTAÞÁTT ætlum við að spjalla um 62 megabæta leik sem heitir BALATRO.
Roguelike deckbuilder poker leikur sem er brjálæðislega ávanabindandi.
Arnór Steinn og Gunnar eru sammála um að hér er um að ræða einn andskoti góðan leik!
Er Balatro í safninu þínu?
Þátturinn er í boði Elko Gaming