Tölvuleikjaspjallið

Tölvuleikjaspjallið

Eruð þið tilbúin? Einn af leikjum ársins í STÚT fullum þætti. Þið lásuð rétt; ENGAR HÖMLUR! Við tölum um söguna, vondu kallana og margt, MARGT fleira. Þannig: RISASTÓR HÖSKULDARVIÐVÖRUN FYLGIR ÞÆTTINUM! Hvað fannst þér um Spider-Man 2? Ertu sammála Arnóri Steini eða Gunnari? Þátturinn er í boði Elko Gaming og Serrano.

184. ALLT um Spider-Man 2!Hlustað

27. nóv 2023