Bætum upp fyrir þáttaleysið í vikunni með þessum hérna!Arnór Steinn ferðaðist í Next Level Gaming í Egilshöllinni og spjallaði við Þóri og Adam.Mario Con 2025 verður haldið í NLG vikuna 10.-16. mars og er þétt pökkuð dagskrá. Adam segir okkur meira frá því.Spjöllum líka um hvernig gengur í NLG og fleira skemmtilegt! Þátturinn er í boði Elko Gaming.
235. Mario Con 2025! - spjall við Adam og Þóri hjá Next Level Gaming