Tölvuleikjaspjallið

Tölvuleikjaspjallið

Tölvuleikjaspjallið er FJÖGURRA ára gamalt, krakkar! Börn hafa mörg verið til í 4 ár! Það er klikkað! Arnór Steinn og Gunnar taka spjall um hvers vegna þeir eru ennþá að þessu. Ræðum þá leiki ársins sem eru komnir út og aðeins um tattú. Hvernig tölvuleikjatattú myndir þú fá þér? Þátturinn er í boði Elko Gaming.

211: Tölvuleikjaspjallið er 4 ÁRA GAMALTHlustað

27. jún 2024