Fyrsta og eina DLC sem kemur út fyrir Cyberpunk 2077. Búið er að yfirhala leikinn svo gott sem frá toppi til táar - hann er eiginlega eins og hann átti að vera í byrjun.
En er hann góður?
Arnór Steinn fær Daníel Frey, hype-málaráðherra Cyberpunk í sett til að ræða aukapakkann. Við förum ekki djúpt í spoilera þannig þátturinn er öruggur til áhorfs!
Þátturinn er í boði Elko Gaming og Serrano.